A A A

Sjúkrahúsiđ fćr gjöf

23.08 2006 | Svavar Ţór Guđmundsson
Björn Jóhannesson lögmađur heimsótti stofnunina í gćr og kom fćrandi hendi.

 Sigurgeir M. Jónsson í Engidal, hafđi fyrir andlát sitt ákveđiđ ađ andvirđi íbúđar hans á Hlíf II skyldi renna til Heilbrigđisstofnunarinnar annars vegar og Ísafjarđarkirkju hins vegar.

Ţorsteinn Jóhannesson lćkningaforstjóri tók viđ ţessari höfđinglegu gjöf og ítrekađi ţakklćti stjórnenda og starfsmanna  enda skipta slíkar gjafir sköpum í endurnýjun búnađar. 

Hugmyndin er ađ festa kaup á nýju speglunartćki auk ţess sem mögulegt er ađ innrétta sérstaka speglunarstofu sem tengist Sigurgeir á einhvern táknrćnan hátt, honum til minningar.

Á myndinni má sjá Ţorstein Jóhannesson lćkningaforstjóra og Helgu Friđriksdóttur formann sóknarnefndar Ísafjarđarkirkju veita gjöfunum viđtöku.

Vefumsjón