A A A

Ný röntgentćki komin í notkun

20.11 2006 |
Nýlega voru tekin í notkun ný röntgentćki eftir gagngerar endurbćtur á röntgendeild sjúkrahússins.

Nú í haust var stigiđ mikilvćgt skerf ţegar gömlu Hitachi röntgentćki stofnunarinnar voru leyst af hólmi.  Gömlu tćkin  frá árinu 1983 voru orđin mjög slitin og löngu búin ađ rćkja sitt hlutverk.

Nýju tćkin voru fengin í gegn um sameiginlegt útbođ ţar sem tekin voru eins tćki frá Toshiba fyrir sjúkrahúsin á Ísafirđi, Akranesi og í Keflavík.   

Á myndinni má sjá nýju röntgentćkin komin í notkun.

Vefumsjón