A A A

Létt á fćti

13.04 2005 | Svavar Ţór Guđmundsson
Á Endurhćfingardeildinni er starfrćkt endurhćfingarprógram fyrir aldrađa. Ţar stunda eldri borgarar á ýmsum aldri styrkjandi og liđkandi ćfingar undir stjórn sjúkraţjálfara.

 Međal ţeirra sem hafa tekiđ ţátt er Torfhildur Torfadóttir sem verđur 101 árs gömul nú í maí. Torfhildur er mjög létt á fćti ţrátt fyrir háan aldur og stundađi sínar ćfingar af dugnađi og samviskusemi.
Vefumsjón