A A A

Hörđur Högnason ráđinn hjúkrunarforstjóri

1.07 2004 |
Á fundi framkvćmdastjórnar stofnunarinnar ţann 5. júní s.l. var samţykkt ađ ráđa Hörđ Högnason hjúkrunarfrćđing sem hjúkrunarforstjóra stofnunarinnar frá og međ 1. júlí. Stađan var auglýst laus til umsóknar í apríl s.l..

 

Hörđur er fćddur á Ísafirđi 1952 og lauk námi frá Hjúkrunarskóla Íslands 1978.  Hann lagđi stund á framhaldsnám í svćfingahjúkrun viđ Nýja hjúkrunarskólann árin 1978-1981. 

 

Hörđur hefur yfir 20 ára starfsreynslu í hjúkrun og hefur bćđi starfađ sem deildarstjóri og hjúkrunarforstjóri viđ Fjórđungssjúkrahúsiđ á Ísafirđi.    

Vefumsjón