A A A

Áfram veginn 2010

4.08 2010 |
Upplýsingarit fyrir eldri borgara um almannatryggingar, ?Áfram veginn 2010? er komiđ á vef Sjúkratrygginga Íslands www.sjukra.is og vef Tryggingastofnunar www.tr.is.

Í ritinu er leitast viđ ađ svara helstu spurningum um lífeyristryggingar og sjúkratryggingar, sem upp koma viđ upphaf töku ellilífeyris og ţegar sćkja ţarf heilbrigđisţjónustu. Ritiđ er ađgengilegt á pdf-formi á vefnum.

Áfram veginn hefur komiđ út árlega frá árinu 1999 Ţađ er sent til allra sem eru ađ öđlast réttindi til töku ellilífeyris. Hćgt er ađ panta ritiđ hjá Tryggingastofnun og Sjúkratryggingum Íslands međ ţví ađ senda póst á netfangiđ tr@tr.is.

Vefumsjón