A A A

Heilbrigđis- og trygginganefnd Alţingis í heimsókn

7.09 2005 |
Heilbrigđis- og trygginganefnd Alţingis heimsótti stofnunina í gćr 6/9. Nefndin hóf heimsóknina á Ţingeyri og lauk henni á Ísafirđi.

Á Ţingeyri var Tjörn og heilsugćslustöđin skođuđ.  
Eftir ferđ nefndarinnar til Bolungarvíkur heimsótti nefndin Fjórđungssjúkrahúsiđ og heilsugćslustöđina á Ísafirđi.   

Á myndinni má sjá ţátttakendur og gestgjafa á Ţingeyri, taliđ frá vinstri María Valsdóttir, Erla Ebba Gunnarsdóttir, Ágúst Ólafur Ágústsson, Ţröstur Óskarsson, Elín Valdís Ţorsteinsdóttir, Jónína Bjartmarz, Ásta R. Jóhannesdóttir, Anna Kristín Gunnarsdóttir, Ţuríđur Backmann og Siv Friđleifsdóttir. 
Myndin er fengin af Siv.is og ljósmyndari var Erla ÁstmarsdóttirVefumsjón