A A A

Forseti Íslands heimsótti Eyri

26.02 2020 | Sigríđur Lára Gunnlaugsdóttir
Júlíana Kristín Jónsdóttir, Stella, og herra Guđni Th. Jóhannesson forseti á tali
Júlíana Kristín Jónsdóttir, Stella, og herra Guđni Th. Jóhannesson forseti á tali

Forseti Íslands herra Guðni Th. Jóhannesson heimsótti íbúa Eyrar síðasta sunnudag. Hann ræddi við íbúa og drakk með þeim þeim morgunkaffi. Forsetinn var í óopinberri ferð hér vestra og gaf sér tíma fyrir heimferð til að heimsækja allar deildir á hjúkrunarheimilinu Eyri. Að vonum vorum íbúar og starfsfólk ánægt með heimsóknina og er Guðna þakkað kærlega fyrir komuna.

Vefumsjón