Starfseining: Lager, 400 Ísafjörður

Umsóknarfrestur: frá 21.09.2022 til 03.10.2022.

Starfshlutfall: 100%


Heilbrigðisstofnun Vestfjarða óskar eftir að ráða kraftmikinn og jákvæðan einstakling í innkaupadeild. Starfið er tímabundið starf og æskilegt að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. 

Starfið heyrir undir fjármálasvið stofnunarinnar.
 

Verkefni

 • Umsjón með pöntunum og birgðum
 • Vörumóttaka, skráning og afhending til deilda
 • Samskipti við birgja
 • Önnur tilfallandi verkefni
   

Hæfnikröfur

 • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
 • Þekking og reynsla af innkaupum, útboðum og vörustjórnun kostur
 • Þekking á DK hugbúnaði er kostur
 • Almenn tölvukunnátta skilyrði
 • Gerð er krafa um nákvæm og öguð vinnubrögð
 • Sjálfstæði, frumkvæði og þjónustulund
 • Framúrskarandi samskiptafærni
 • Íslenskukunnátta skilyrði
   

Laun

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.

Tengiliður/ir

Sækja um

Smelltu hér til að sækja um starfið