Starfseining: Ræsting, 400 Ísafjörður
Umsóknarfrestur: frá 28.02.2023 til 13.03.2023.
Starfshlutfall: 100%
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða leitar að jákvæðum og sjálfstæðum einstakling í ræstingu á Ísafirði. Um er að ræða 100% starf. Unnið er í dagvinnu á vöktum virka daga og um helgar.
Verkefni
Helstu verkefni eru þrif á sjúkradeild, fæðingardeild og hjúkrunarheimilinu Eyri.
Á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfa um 250 manns en stofnunin veitir almenna heilbrigðisþjónustu á þremur sviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Í ræstingardeildinni starfar 7 manna öflugur og jákvæður hópur. Störfin í deildinni eru fjölbreytt enda er vinnustaðurinn stór og líflegur.
Hæfnikröfur
- Góð samskiptahæfni, jákvæðni og rík þjónustulund
- Samviskusemi og sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi
- Metnaður og ábyrgð í starfi
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Íslenskukunnátta kostur
Laun
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Tengiliður/ir
- Klaudia Patrycja Perzanowska (klaudia.perzanowska@hvest.is | 450 4500)