Starfseining: Eldhús, 400 Ísafjörður

Umsóknarfrestur: frá 27.01.2023 til 13.03.2023.

Starfshlutfall: 100%


Heilbrigðisstofnun Vestfjarða óskar að ráða matráð í sumarafleysingar í eldhúsið á Ísafirði. Um vaktavinnu er að ræða þar sem unnið er á vöktum frá 7-14. Óskað er eftir jákvæðum einstaklingi með ríka þjónustulund.  Í eldhúsinu á Ísafirði starfar 7 manna samhentur og glaðlyndur hópur þar sem lögð er áhersla á samvinnu og lausn verkefna. 

Verkefni

Matargerð í mötuneyti og gerð matseðla eftir manneldismarkmiðum. Innkaup og umsjón með matarbirgðum. Verkstjórn aðstoðarstarfsfólks. Umsjón með þrifum, tækjum og búnaði í eldhúsi. 

Hæfnikröfur

  • Reynsla sem matráður eða úr sambærilegu starfi.
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
  • Góð íslenskukunnátta.

Laun

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.

Tengiliður/ir

Sækja um

Smelltu hér til að sækja um starfið