Þjónusta sálfræðings

Fyrir ári síðan gerði stofnunin samning við Martein Steinar Jónsson sálfræðing um komur á Heilsugæslustöðina á Ísafirði. Nú hefur verið gengið frá samningi um áframhaldandi þjónustu Marteins við stofnunina.  Hann mun vera More >

2004-11-22T00:00:00+00:0022. November, 2004|From an older site|

Námskeið í sérhæfðri endurlífgun

14 manna hópur lækna og hjúkrunarfræðinga á stofnuninni sat námskeið í sérhæfðri endurlífgun helgina 19.-21. nóvember.Námskeiðið er sérhannað og staðlað af bandarísku hjartasamtökunum (American Heart Association) í samstarfi við færustu More >

2004-11-21T00:00:00+00:0021. November, 2004|From an older site|

Medicines Committee

Á fundi sínum þ. 28. september s.l. skipaði Framkvæmdastjórn HSÍ í 4 manna Lyfjanefnd fyrir stofnunina. Á sama fundi var samþykkt sérstök Lyfjastefna fyrir stofnunina og erindisbréf fyrir Lyfjanefndina. Í stuttu More >

2004-11-01T00:00:00+00:00November 1, 2004|From an older site|