Sjötíu í sérnámslæknar í heimsókn á Ísafirði

Um 70 nemendur í sérnámi í heimilislækningum eru nú í náms- og kynnisferð á Ísafirði. Námsdagurinn inniheldur örnámskeið í smáskurðlækningum, bæklunarlækningum, ómskoðun, liðástungum og heilbrigðisþjónustu á Vestfjörðum. Auk þessa hefur Meira >

2023-05-12T12:27:53+00:0012. maí, 2023|Óflokkað|

Færri reikningar á pappír

Í dag hættum við að senda pappírsreikninga vegna þjónustu og komugjalda á heilsugæslum, rannsóknadeild, myndgreiningadeild og slysa- og skurðdeild. Reikningar koma á Mínar síður á Ísland.is og kröfur í heimabanka. Meira >

2022-03-02T11:14:11+00:002. mars, 2022|Óflokkað|