Brjóstagjöf
Brjóstamjólk er besta næring sem völ er á fyrir ungbarnið. Mælt er með
því að barn fái eingöngu brjóstamjólk fyrstu 4-6 mánuðina og að
brjóstamjólk sé hluti fæðunnar alt fyrsta árið eða lengur.
Neyðarnúmer:
Læknavaktin:
Sími á heilsugæslu:
Ljósmóðir utan dagvinnu: