A A A

FramkvŠmdastjˇrn

Framkvæmdastjórn er forstjóra til ráðgjafar, og skal forstjóri bera mikilvægar ákvarðanir um þjónustu og rekstur stofnunarinnar undir stjórnina. Á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða er framkvæmdastjórn sex manna. Framkvæmdastjórn starfar samkvæmt 12. grein heilbrigðislaga

 

Framkvæmdastjórn fundar annan hvern þriðjudag að jafnaði og eru fundir lokaðir. 

 

Framkvæmdastjórn frá 1. maí 2019:

  • Gylfi Ólafsson forstjóri
  • Andri Konráðsson framkvæmdastjóri lækninga
  • Hörður Högnason framkvæmdastjóri hjúkrunar
  • Kristjana Milla Snorradóttir mannauðs- og rekstrarstjóri
  • Svava Magnea Matthíasdóttir hjúkrunarstjóri Patreksfirði
  • Þórir Sveinsson fjármálastjóri
Vefumsjˇn