A A A

Viđhalds- og ţjónustudeild

Ráðsmaður á Ísafirði og ráðsmaður á Patreksfirði sjá um og framkvæma þær viðgerðir og viðhald sem upp koma á hverjum tíma. Þeir tengja og setja upp flest ný tæki sem í húsin koma.

Eftirfarandi atriði eru auk þess í þeirra verkahring:

 • Almennt viðhald á húseignum stofnaninnar
 • Viðhald á tækjum
 • Tilfallandi viðhald ljósabúnaðar
 • Viðhald ofnakerfis
 • Rekstur loftræstikerfis
 • Uppsetning og viðhald innréttinga
 • Viðhald raflagna
 • Umsjón með að húsbúnaður sé nægur í leiguhúsnæði á vegum spítalans.
 • Hálkuvarnir og snjómokstur
 • Umsjón með lóð
 • Ýmsar aðrar tilfallandi viðgerðir og viðhald

Stođdeildir

Vefumsjón