A A A

Sjúkraflutningar

Slökkvilið Ísafjarðarbæjar sér um sjúkraflutninga í Ísafjarðarbæ. Starfssvæðið nær frá miðri Óshlíð, inn í botn Ísafjarðar í Ísafjarðardjúpi og síðan allt vestur á Dynjandisheiði.

Auk venjulegra sjúkraflutninga eru sjúkraflutningsmenn sendir með sjúkraflugi til Reykjavíkur eða á aðra staði að ósk læknis.

Á Ísafirði eru sex menntaðir sjúkraflutningsmenn EMT-B og tveir þeirra eru með Wildernes-EMT upgrade. Menntun er sótt til Sjúkraflutningaskólans.

Tækjabúnaður

Á Ísafirði eru tveir sjúkrabílar, Ford Econline árg 2001 og Volkswagen Syncro árg 1996.

Tækjabúnaður bílanna er mjög góður og er meðal annars Lifepack 10 og Lifepack 12 hjartastuðtæki með 12 leiðslu EKG

Starfsmenn

Fastir starfsmenn

Nafn

Staða

Þorbjörn J Sveinsson Slökkviliðsstjóri
Kristján Finnbogason Varaslökkviliðsstjóri
Hermann Hermannson Varðstjóri
Sveinn H. Þorbjörnsson Slökkviliðs- og Sjúkraflutningamaður


Aðrir sjúkraflutningamenn

Maron Pétursson Slökkviliðs- og Sjúkraflutningamaður
Hermann Þorbjörnsson Slökkviliðs- og Sjúkraflutningamaður


 

Fjöldi sjúkraflutninga

[mynd 1 v]

Önnur ţjónusta

Vefumsjón