A A A

Sumarstörf 2021

17.03 2021 | Hanna Ţóra Hauksdóttir
Heilbrigðisstofnunin auglýsti nokkur störf á starfatorg.is. Auglýst er eftir fólki í sumarafleysingu:
  • Hjúkrunarfræðingum á hjúkrunarheimili
  • Sjúkraliðum á heilsugæslu og hjúkrunarheimili
  • Starfsfólki í aðhlynningu
  • Rekstrarstjóra á Patreksfirði
og svo er auglýst eftir framtíðarstarfsmanni í ræstingateymið á Ísafirði.
 
Endilega skoðið auglýsingarnar og deilið.
Vefumsjón