A A A

Skođun ţriggja og hálfs árs barna

Hjúkrunarfræðingar heilsugæslunnar sjá um heilbrigðisskoðanir þriggja og hálfs árs barna á svæðinu. Í skoðuninni felst m.a. þroskamat (hreyfiþroski, félagsþroski, málþroski og skapferli), sjónpróf, hljóðholsmæling og fræðsla.

Ekki er unnt að panta tíma í þriggja og hálfs árs skoðun. Foreldri / forráðamanni er sent bréf með bókunartíma, en einnig er gefinn kostur á að hringja og fá nýjan tíma, hittist illa á (aðalsími Heilsugæslustofnunarinnar: 450-4500).
Vefumsjón