A A A

4 ára skođun barna.

Í 4 ára skoðun barna er lagt mat á þroska barnsins, hæð og þyngd barnsins mæld og barnið sjónprófað. Á þessu aldursskeiði er barnið einnig bólusett gegn barnaveiki, stífkrampa og kighósta í einni sprautu.

Barnið kemur í fylgd með foreldri/forráðamanni í skóðunina. Reynt er að gera þennan viðtalstíma áhugaverðann og auðveldann fyrir barnið. Gera má ráð fyrir að skoðunin taka allt að 40 mínútur.

Við viljum benda foreldrum á að taka ekki systkini með í skoðunina þar sem það getur haft truflandi áhrif á barnið.

Vefumsjón