A A A

GŠ­astefna

Gæðastefna HSÍ er:

  • að veita skjólstæðingum sínum fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma er mögulegt að veita til verndar líkamlegu, andlegu og félagslegu heilbrigði
  • að þjónusta stofnunarinnar sé hagkvæm og gæði hennar séu eins og best verður á kosið á hverjum tíma
  • að hafa á að skipta hæfu, vel þjálfuðu og ánægðu starfsfólki
  • að hagsmunir skjólstæðinga eru hafðir að leiðarljósi við störf innan stofnunarinnar
  • að uppfylla þær opinberu kröfur sem gilda um reksturinn

 

Vefumsjˇn