Stofnuninni gefið hjartastuðtæki
13.05 2004 |
Á alþjóðadegi hjúkrunar, 12. maí 2004, sem jafnframt var 85 ára afmæli "Fjelags íslenskra Hjúkrunarkvenna" hins gamla, stóð Vestfjarðadeild Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fyrir opnun sýningar á gömlum hjúkrunar- og lækningamunum í safnahúsinu á Ísafirði, en það var fjórðungssjúkrahús áður.
...
Meira
...
Meira