A A A

FRJÁLSLYNDIR FRAMBJÓĐENDUR

7.05 2007 | Hörđur Högnason
Tveir efstu menn Frjálslynda flokksins í NV-kjördćmi, Guđjón Arnar Kristjánsson og Kristinn H. Gunnarsson litu viđ hjá okkur í hádeginu, ţáđu saltfisk og frćddu okkur um stefnumál sín og framtíđardrauma f.h. Vestfjarđa, lands og ţjóđar....
Meira

GJÖF TIL ÖLDRUNARDEILDAR

4.05 2007 | Hörđur Högnason

Lionsklúbbur Ísafjarðar er 50 ára um þessar mundir. Í tilefni af þeim merku tímamótum færði klúbburinn Öldrunardeildinni að gjöf 40" LCD flatskjársjónvarp og heimabíókerfi.

...
Meira

Samiđ um geđheilbrigđisţjónustu á Sauđárkróki og Ísafirđi

4.05 2007 |
Siv Friđleifsdóttir, heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra, undirritađi í dag samninga um geđheilbrigđisţjónustu viđ börn og ungmenni í umdćmum Heilbrigđisstofnananna Ísafjarđarbć, Bolungarvík og á Sauđákróki....
Meira

GJÖF TIL FĆĐINGADEILDAR

20.04 2007 | Hörđur Högnason
Hilmar Ţorbjörnsson, nýbakađur fađir, var ekki ýkja hrifinn af gömlum og lúnum sjónvörpum fćđingadeildarinnar. Hann tók sig til og safnađi fyrir 2 nýjum flatskjám og afhenti deildinni ţ. 20. apríl s.l., 6 dögum eftir fćđingu dóttur hans. Ţetta er vel af sér vikiđ!...
Meira

Sjálfstćđimenn létu sig ekki vanta

17.04 2007 | Svavar Ţór Guđmundsson
Varla voru frambjóđendur Vinstri grćnna farnir úr húsi en ađra gesti bar ađ garđi en ţar fóru Sturla Böđvarsson samgönguráđherra ásamt Birnu Lárusdóttur forseta bćjarstjórnar og frambjóđanda til alţingiskosninga, Inga Ţórs Ágústssonar bćjarfulltrúa og Kristrúnar Birgisdóttur, ađstođarmanns ráđherra. Fóru ţau hring um húsiđ og settust síđan ađ snćđingi međ starfsmönnum. Á myndinni er Sturla í góđum félagsskap en ólíklegt verđur ađ teljast ađ samiđ hafi veriđ um mörg jarđgöng í ţetta sinniđ....
Meira
Vefumsjón