A A A

Söfnun fyrir sneiđmyndatćki lokiđ

7.01 2008 |
Föstudaginn 17. desember s.l. var niđurstađa söfnunar fyrir sneiđmyndatćki kynnt....
Meira

Afhending sneiđmyndatćkis

4.12 2007 |
Guđlaugur Ţór Ţórđarson heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra tók á móti sneiđmyndatćki viđ afhöfn á sjúkrahúsinu í gćr....
Meira

Bólusetning gegn inflúensu haustiđ 2007

23.10 2007 |
Nú er hafin bólusetning á heilsugćslustöđvunum í Ísafjarđarbć og í Súđavík.

Allir eldri en 60 ára ásamt börnum og fullorđnum sem hafa langvinna eđa illkynja sjúkdóma eru hvattir til ađ láta bólusetja sig.

Hćgt er ađ mćta í bólusetninguna á Ísafirđi milli kl. 14:00 og 15:30 alla virka daga.
Bólusetningin kostar 600 kr. auk komugjalds (350-700 kr. 60 ára og eldri greiđa ađeins komugjald).

...
Meira

Gjafafé í Úlfssjóđ

16.08 2007 | Hörđur Högnason
Á dögunum var Minningarsjóđi Fjórđungssjúkrahússins á Ísafirđi um Úlf Gunnarsson, s.k. Úlfssjóđi, fćrđ stór peningagjöf til minningar um Hildi Svövu Jordan, eđa kr. 250.000.-...
Meira

Nýjar verklagsreglur um lćknisrannsókn á fólki sem flyst til Íslands

18.07 2007 |
Lćknisrannsókn er ein forsendna atvinnu- eđa dvalarleyfis útlendinga hér og hefur sóttvarnalćknir sett nýja reglur um rannsóknir ţessar....
Meira
Vefumsjón