A A A

Ţorsteinn Jóhannesson ráđinn lćkningaforstjóri

1.07 2004 |
Á fundi framkvćmdastjórnar stofnunarinnar ţann 29. júní s.l. var samţykkt ađ ráđa Ţorstein Jóhannesson yfirlćkni sem lćkningaforstjóra stofnunarinnar frá og međ 1. júlí. Stađan var auglýst laus til umsóknar í apríl s.l..


Ţorsteinn er fćddur á Ísafirđi 1951 og lauk embćttisprófi í lćknisfrćđi frá Háskóla Íslands 1977.
Hann fékk sérfrćđileyfi í almennum skurđlćkningum 1985 og 1986 í Ţýskalandi. Hann lauk doktorsnámi 1989 og fjallađi doktorsverkefniđ um horfur í bráđri briskirtilsbólgu.
Ţorsteinn hefur veriđ yfirlćknir Fjórđungssjúkrahússins á Ísafirđi frá 1990.
Vefumsjón