A A A

Talsverđar breytingar á ţjónustu vegna COVID-19

20.03 2020 | Gylfi Ólafsson

Á næstu dögum verða gerðar enn frekari breytingar á þjónustu og starfsemi Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Þetta er gert til að lágmarka hættu á útbreiðslu COVID-19 og vernda viðkvæma starfsemi og skjólstæðinga okkar. 

 

Helstu atriðin eru þau að síma- og netþjónusta verður efld til muna, en heimsóknir á heilsugæslur, slysadeild og aðrar deildir bannaðar nema með bókaðan tíma. 

 

Nánari upplýsingar. 

Vefumsjón