A A A

Sta­fest smit ß sunnanver­um Vestfj÷r­um or­in 22

24.11á2021 | Gylfi Ëlafsson
Áframhaldandi sýna­taka verður á vegum Heil­brigð­is­stofn­unar Vest­fjarða í Félags­heimilinu á Patreks­firði á morgun frá kl. 9:30, fimmtudaginn 25. nóvember. Allir íbúar með einkenni (þó þau séu lítil) eða tengsl við smitaða einstak­linga eru hvattir til að mæta í sýna­töku eftir að hafa bókað sig á Heilsu­veru.
 
Heimsóknabann er á legudeild heilbrigðisstofnunarinnar á Patreksfirði.
 
Að öðru leyti vísum við á fréttatilkynningu Vesturbyggðar
Vefumsjˇn