A A A

Söngur á föstudegi

21.10 2011 |
Barnakór og Skólakór Tónlistarskóla Ísafjarđar voru međ tónleika í matsal legudeild fyrir hádegiđ í dag.

 Á dagskránni voru einkum lög tengd hausti og vetri eins og viđeigandi erá fyrsta degi vetrar. Stjórnandi kóranna er Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir og undirleikari á píanó er Hulda Bragadóttir.

Á myndinni má sjá kórana taka síđasta lagiđ.
Vefumsjón