Símasamband
30.07 2013 | Svavar Þór Guðmundsson
Heilbrigðisstofnunin verður símasambandslaus einhverja stund eftir kl. 16:00 í dag vegna vinnu við símalínu. Á meðan er hægt að hafa samband við starfsfólk í síma 860 7462 eða vaktsíma læknis 863 8000. Beðist er velvirðingar á þessu en áætlað er að sambandsleysið vari stuttan tíma.