A A A

Samningur um ţvott

3.05 2004 |
Samiđ hefur veriđ viđ Efnalaugina Albert ehf. um rekstur ţvottahúss fyrir stofnunina.

Í samningnum er fólgiđ ađ fyrirtćkiđ mun sjá um allan ţvott ásamt viđhaldi á líni eftir nánara samkomulagi. 

 

Magns ţvotts er u.ţ.b. 55.000 kg á ári og gert er ráđ fyrir ţvotti alla virka daga og um helgar ef ţörf er á.    

Efnalaugin Albert ehf. mun taka viđ ţvottinum samkvćmt samningnum ţann 1. júlí n.k..

 


Vefumsjón