A A A

Samningur um sálfrćđiţjónustu endurnýjađur

15.03 2006 |
Heilbrigđisstofnin Ísafjarđarbć hefur endurnýjađ verktakasamning um sálfrćđiţjónustu viđ Martein Steinar Jónsson, sérfrćđing í klínískri sálfrćđi.

Marteinn Steinar hefur frá árinu 2003 komiđ tvisvar í mánuđi á heilsugćslustöđina á Ísafirđi (tvo daga hverju sinni) og verđur ţađ fyrirkomulag áfram óbreytt.
 
Reynslan hefur leitt í ljós ađ ţörf er á ţessari ţjónustu og ađ Vestfirđingar kenna vel ađ meta hagkvćmni ţess ađ geta sótt sálfrćđiţjónustu á heimaslóđum.
 
Hćgt er ađ panta tíma hjá Marteini á heilsugćslustöđinni í síma 450-4500
Vefumsjón