A A A

Rannveig Björnsdóttir ráđin deildarstjóri legudeilda

26.10 2009 |
Rannveig Björnsdóttir hjúkrunarfrćđingur hefur veriđ ráđin sem deildarstjóri legudeilda hjá stofnuninni á Ísafirđi.

Rannveig er fćdd 1958. Hún lauk B. Sc. prófi í hjúkrunarfrćđi frá Háskóla Íslands 1983 og viđbótardiplóma 2007 í hjúkrunarstjórnun viđ sama skóla.

Hún hefur starfađ víđa á árunum 1983 ? 1998 m.a. á handlćkninga og barnadeildum Landspítala og Borgarspítala, sjúkrahúsi Akraness og Húsavíkur, sem sendifulltrúi hjá Rauđa Kross Íslands og  var deildarstjóri á Fjórđungssjúkrahúsinu á Ísafirđi 1992-1995.  Frá vormánuđum 1998  hefur hún unniđ sem deildarstjóri öldrunardeildar Heilbrigđisstofnunar Vestfjarđa.

Vefumsjón