A A A

Nýtt sjónlagstćki tekiđ í notkun

24.06 2005 | Svavar Ţór Guđmundsson
Heilbrigđisstofnunin hefur nú fest kaup á nýju tćki fyrir augnlćkna, svokallađ sjónlagstćki.

Er ţađ frá Nikon og heitir Retinomax 2 og er handhćgara en hiđ gamla ađ ţví leyti ađ ţađ er handtćki sem hćgt er ađ nota til sjónlagsmćlinga á einstaklingum sem eiga erfiđara međ ađgang ađ tćki sem stendur á borđi. Ţóra Gunnarsdóttir augnlćknir tók tćkiđ í notkun í dag.
Vefumsjón