A A A

Nýr blóđskápur

18.06 2010 |
Á opnu húsi ţann 11. júní fćrđu fulltrúar Verkstjórasambands Íslands stofnuninni blóđskáp ađ gjöf frá sambandinu.

Blóđskápur er notađur til geymslu á blóđi frá Blóđbankanum hér á Ísafirđi. 

Starfsfólk og stjórnendur stofnunarinnar vilja viđ ţetta tćkifćri ţakka Verkstjórasambandi Íslands kćrlega fyrir höfđinglega gjöf og hlýhug í garđ stofnunarinnar. 

Á myndinni má sjá fulltrúa Verkstjórasambandsins afhenda gjafabréfiđ. 

Vefumsjón