A A A

Nýr Lazy-boy stóll á fćđingadeildina

1.09 2008 | Svavar Ţór Guđmundsson
Hjónin Guđný Stefanía Stefánsdóttir og Jón Hálfdán Pétursson, búsett á Ísafirđi, komu fćrandi hendi á fćđingadeild FSÍ í dag.

Ţeim fannst vanta verulega almennilegan stól fyrir nýbakađar mćđur og ákváđu ţví ađ fá Hamraborg og Betra bak á Ísafirđi í liđ međ sér til ađ bćta úr ţeim skorti. Nú er fćđingadeildin ţví orđin leđurklćddum og afar ţćgilegum Lazy-boy stól ríkari.

Svo vel hittist á ađ tveir nýburar voru á deildinni, ásamt foreldrum sínum auđvitađ og fengu ţau ađ njóta ţćgindanna. Ţau eru frá vinstri taliđ: Haukur Árni Hermannsson og Arna Grétarsdóttir ásamt syni, Guđný Stefanía Stefánsdóttir ásamt Pétri Ţór syni hennar og Jóns Hálfdáns og Íris Ósk Sighvatsdóttir og Guđbjartur Flosason ásamt dóttur ţeirra.

Forsvarsmenn stofnunarinnar og starfsfólk hennar ţakkar Guđnýju Stefaníu og Jóni Hálfdáni auk Hamraborgar og Betra baks kćrlega fyrir höfđinglega og góđa gjöf.

Vefumsjón