A A A

Nýjar verklagsreglur um lćknisrannsókn á fólki sem flyst til Íslands

18.07 2007 |
Lćknisrannsókn er ein forsendna atvinnu- eđa dvalarleyfis útlendinga hér og hefur sóttvarnalćknir sett nýja reglur um rannsóknir ţessar.

Sóttvarnalćknir hefur samkvćmt reglugerđ 414/2007 gefiđ út nýjar verklagsreglur um lćknisrannsókn á fólki sem flyst til Íslands og hvernig međhöndla skuli niđurstöđu ţessara rannsókna.

 

Helstu breytingar frá áđur útgefnum leiđbeiningum eru:

  • Nákvćmlega er skilgreint hvađa lćknisrannsóknir ber ađ gera á umsćkjendum um dvalarleyfi frá löndum utan EES.
  • Niđurstöđur rannsókna á fullorđnum skulu varđveittar á Miđstöđ sóttvarna, Heilsugćslu höfuđborgarsvćđisins og rannsókna á börnum á göngudeild smitsjúkdóma á Barnaspítala Hringsins.
  • Greiđsla vegna ofangreindra rannsókna og hugsanlegrar međferđar sem af ţeim hlýst skal greiđast af vinnuveitanda eđa umsćkjanda dvalarleyfisins fyrstu 6 mánuđina sem dvaliđ er í landinu.

Nánari upplýsingar fást á vef Landlćknisembćttisins.


Vefumsjón