A A A

Nóg af leikföngum!

5.09 2008 | Svavar Ţór Guđmundsson
Starfsmenn Dótakassans á Ísafirđi heyrđu af ţví ađ leikföng Heilbrigđisstofnunarinnar vćru orđin úr sér gengin og ákváđu ađ gera bragarbót ţar á. Úr varđ ađ Dótakassinn gaf bráđadeild HSÍ myndarlegan pakka, fullan af frábćrum leikföngum sem sjást hér til hliđar. Geta nú börnin tekiđ gleđi sína á ný og leikiđ viđ fleira en hvurn sinn fingur. Ţakkar starfsfólk sjúkrahússins kćrlega fyrir velviljann og ţessa góđu gjöf.

Vefumsjón