A A A

Leiđbeiningar vegna gosösku

16.04 2010 | Svavar Ţór Guđmundsson
Vegna eldsumbrotanna í Eyjafjallajökli hefur landlćknisembćttiđ sett inn upplýsingar og leiđbeiningar um varnir gegn gosöskunni. Ţćr eru eftirfarandi:

 

Bráđ áhrif gosösku á heilsufar

Um ţessar mundir berst mikil aska frá eldgosi í  Eyjafjallajökli. Askan er samsett úr fínum ögnum og stćrri ögnum. Vindátt og ađrar ađstćđur ráđa ţví hvar askan fellur. Efnagreining á öskunni hefur ekki borist ennţá en vitađ er ađ aska úr eldstöđvum ţađan geta innhalda mikiđ af flúor, sem getur haft bćđi bráđ- og langvinn eituráhrif á grasbítandi dýr.  Gosaska getur einnig haft áhrif á fólk en helstu einkenni eru frá:
Öndunarfćrum:
 • Nefrennsli og erting í nefi
 • Sćrindi í hálsi og hósti
 • Fólk sem ţjáist af lungnasjúkdómum, t.d. astma, getur fengiđ berkjubólgur sem varir í marga daga og lýsir sér í hósta, uppgangi og öndunarerfiđleikum
Augum:

Gosaska getur ert augu einkum ef augnlinsur eru notađar. Helstu einkenni eru:
 • Tilfinning um ađskotahlut
 • Augnsćrindi, kláđi, blóđhlaupin augu
 • Útferđ og tárarennsli
 • Skrámur á sjónhimnu
 • Bráđ augnbólga, ljósfćlni

Ráđleggingar til fólks ţar sem öskufalls gćtir:
 • Nota öndunarfćragrímur utanhúss. Ćskilegt ađ nota hlífđarföt.
 • Séu öndunarfćragrímur ekki tiltćkar má nota vasaklút eđa annan klćđnađ sem heldur stćrri ögnum frá
 • Ráđlagt ađ nota hlífđargleraugu
 • Börn og fullorđnir međ öndunarfćrasjúkdóma skyldi halda sig innanhúss

Sóttvarnalćknir
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra

Vefumsjón