A A A

Legudeildir FSÍ fá höfđinglegar gjafir

4.05 2005 |
Fulltrúar Rebekkustúkunnar Ţóreyjar IOOF komu í heimsókn á legudeildir FSÍ fćrandi hendi ţann 2. maí s.l..

Síđast liđinn mánudag komu ţćr Helga Sveinbjörnsdóttir, Anna Gunnlaugsdóttir, Ţórdís Guđmundsdóttir og Hrafnhildur Samúelsdóttir fulltrúar Rebekkustúkunnar Ţóreyjar IOOF í heimsókn á legudeildir FSÍ. 
 
Erindiđ var tvíţćtt, annars vegar ađ fćra Bráđadeild FSÍ 150 ţúsund krónur sem variđ skal til kaupa á dýnu og Lazy-Boy stól og hins vegar ađ fćra Öldrunarlćkningadeild FSÍ 150 ţúsund krónur sem variđ skal til kaupa á sjónvarpsskáp og Lazy-Boy stól.
Stofnunin og starfsfólk hennar ţakkar ţann hlýhug sem birtist í ţessum höfđinglegu gjöfum Rebekkustúkunnar Ţóreyjar IOOF.

Á myndinni má sjá fulltrúa gefenda ásamt Auđi Ólafsdóttur deildarstjóra Bráđadeildar og Rannveigu Björnsdóttur deildarstjóra Öldrunarlćkningadeildar.

Vefumsjón