A A A

Inflúenzubólusetning á HSÍ

27.09 2004 | Svavar Ţór Guđmundsson
Árleg inflúenzubólusetning hefst á heilsugćslustöđvunum mánudaginn 4. október n.k.

Á Ísafirđi verđur bólusett alla virka daga kl. 14-15:30, á Suđureyri og Súđavík á venjulegum stofutímum lćkna og á Flateyri og Ţingeyri á opnunartímum heilsugćslustöđvanna.
Panta ţarf tíma fyrir bólusetninguna. Verđ er kr. 310.-, auk komugjaldsins.
Allir geta ađ sjálfsögđu óskađ eftir bólusetningu og komiđ í veg fyrir slćma flensu eftir áramótin, en ţeir sem helst eru hvattir til ađ láta bólusetja sig eru:
  • Allir eldri en 60 ára.
  • Börn og fullorđnir međ langvinna hjarta-, lungna-, nýrna-, eđa lifrarsjúkdóma.
  • Börn og fullorđnir međ sykursýki, eđa illkynja sjúkdóma.
Vefumsjón