A A A

Inflúensubólusetning ađ hausti 2021

22.11 2021 | Sigríđur Lára Gunnlaugsdóttir

 

Nú eru allir velkomnir í inflúensubólusetningu, við höfum lokð við að bólusetja forgangshópa.

 

Tímapöntun er alla virka daga frá 8:00-16.00 í síma 450-4500

 

Norðursvæði

Bólusett er alla virka daga frá kl: 14:00 – 15:00 á heilsugæslunni á Ísafirði.

Allir sem fá bólusetningu þurfa að greiða komugjald á heilsugæslustöðina og gjald fyrir inflúensubóluefnið. Undanþegnir greiðslu á bóluefni eru einstaklingar sem titlaðir eru í áhættuhóp skv leiðbeiningum frá sóttvarnarlækni.

 

 

 

Vinsamlegast athugið

14 dagar verða líða á milli inflúensubólusetningar og bólusetningar gegn COVID 19

Vefumsjón