A A A

Inflúensubólusetning

18.10 2005 | Svavar Ţór Guđmundsson
Nú er hafin bólusetning viđ inflúensu á heilsugćslunni Ísafirđi.

Hćgt er ađ mćta í bólusetninguna milli kl. 13:30 og 15:30 alla virka daga.  Eru allir eldri en 60 ára ásamt börnum og fullorđnum sem hafa langvinna hjarta-, lungna-, nýrna- eđa lifrarsjúkdóma, sykursýki eđa illkynja sjúkdóma hvattir til ađ láta bólusetja sig.
Greiđa ţarf kr. 600.- fyrir bólusetninguna auk komugjalds (700.- almennt gjald en 350.- fyrir börn, öryrkja og ellilífeyrisţega).
Vefumsjón