A A A

Hulda Karlsdóttir ráđin deildarstjóri hjúkrunardeildar í Bolungarvík

29.05 2009 |
Í gćr ţann 28. maí var samţykkt ađ ráđa Huldu Karlsdóttur hjúkrunarfrćđing sem deildarstjóra hjúkrunardeildar í Bolungarvík. Hulda er fćdd áriđ 1955 og lauk prófi frá Nýja hjúkrunarskólanum 1978.

Hulda hefur sótt ýmis námskeiđ í stjórnun, öldrunarfrćđum og öđru tengdu hjúkrun bćđi hér heima og erlendis.
Hulda hefur starfađ hjá Heilbrigđisstofnuninni Bolungarvík óslitiđ frá árinu 1997 og međ litlum hléum allt frá árinu 1987.  Hulda hefur veriđ hjúkrunarforstjóri hjá Heilbrigđisstofnuninni Bolungarvík allt til áramóta 2008/2009.
Vefumsjón