A A A

Hra­prˇf

15.11á2021 | Gylfi Ëlafsson
Hraðpróf eru í boði alla daga á Ísafirði og Patreksfirði. Einfaldast er að skrá sig á „Mínum síðum“ á Heilsuveru og velja hraðpróf í valmyndinni vinstra megin.
 
Hraðpróf eru fyrir einkennalaust fólk á leið á mannfagnað og fólk í smitgát. Þau eru ekki fyrir fólk með einkenni, eða fólk í sóttkví; þar þarf undantekningalaust PCR-próf sem er áreiðanlegra próf.
 
Viðburðahaldarar mega hafa samband við Hildi svo hægt sé að skipuleggja sýnatöku og flýta fyrir.
Vefumsjˇn