A A A

Hjúkrunarfrćđingur á Ţingeyri

25.03 2004 |
Sigríđur Ólöf Ingvarsdóttir sem starfađ hefur undanfarin ár sem ljósmóđir á fćđingardeild stofnunarinnar hefur veriđ ráđin sem hjúkrunarstjóri á Ţingeyri.

Eins og kunnugt er ţá hefur hjúkrunarfrćđingur ekki haft fast ađsetur á Ţingeyri undanfarin ár.  

Dýrfirđingum hefur veriđ sinnt frá Önundarfirđi og hefur Bjarnheiđur Ívarsdóttir hjúkrunarstjóri á Flateyri séđ um ţá ţjónustu.

Nú eru breytingar í vćndum ţví stofnunin hefur gengiđ frá ráđningu Sigríđar Ólafar Ingvarsdóttur sem hjúkrunarstjóra međ ađsetur á Ţingeyri frá 1. júní n.k.. 

Reiknađ er međ ađ hún verđi komin ađ fullu til starfa ţann 15. júní n.k..

Vefumsjón