A A A

Glćsileg gjöf frá Kvenfélaginu Hvöt í Hnífsdal

8.12 2006 | Svavar Ţór Guđmundsson
Rétt í ţessu var fćđingadeild Fjórđungssjúkrahússins ađ berast glćsileg og kćrkomin gjöf.

Birtust međlimir Kvenfélagsins Hvatar í Hnífsdal og afhentu Bilibed ljósarúm til međferđar á gulu nýbura. Er ţetta frábćr gjöf sem kemur sér afskaplega vel enda nokkuđ um ađ nýburar fái einhvern snert af gulu fyrstu dagana.

Vill Starfsfólk stofnunarinnar og sérstaklega fćđingadeildarinnar fćra Kvenfélaginu innilegar ţakkir en ţess má geta ađ ţetta er alls ekki í fyrsta skipti sem Kvenfélagiđ styrkir starfsemi sjúkrahússins.

Međfylgjandi mynd var tekin viđ afhendinguna. Frá vinstri taliđ eru: Gyđa Björg Jónsdóttir, Sigrún Jóna Sigurđardóttir, Anna Katrín Bjarnadóttir, Elín Jónsdóttir, Linda Steingrímsdóttir, Guđrún Oddný Kristjánsdóttir og Margrét Skúladóttir frá Kvenfélaginu auk Brynju Pálu Helgadóttur, Auđar Helgu Ólafsdóttur, Ásthildar Gestsdóttur og Halldóru Karlsdóttur frá bráđa- og fćđingadeild Fjórđungssjúkrahússins.

Vefumsjón