A A A

Gjöf til Bráđadeildar

6.06 2007 | Svavar Ţór Guđmundsson
Ţorbjörg Finnbogadóttir og Auđur Höskuldsdóttir fćrđu Bráđadeild stofnunarinnar ţ. 6. júní afrakstur styrktar og minningartónleika um Magnús Frey Sveinbjörnsson, son Ţorbjargar og Sveinbjörns Magnússonar.

 Tók deildarstjóri Bráđadeildar, Auđur H. Ólafsdóttir, viđ gjöfinni, 100 ţúsund krónum, sem koma sér afar vel fyrir deildina. Er ađstandendum tónleikanna og flytjendum fćrđar hugheilar ţakkir fyrir framlag ţeirra.
Styrktartónleikarnir voru haldnir í Ísafjarđarkirkju á s.l. laugardag. Dagskrá tónleikanna var fjölbreytt, en međal ţeirra sem komu fram voru Alda Diljá Jónsdóttir úr Reykjavík, Auđur Guđjónsdóttir frá Ísafirđi, Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, sópransöngkona á Ísafirđi, Benedikt Sigurđsson, söngfugl úr Bolungarvík, Halldór Smárason og Gospelkór Vestfjarđa ásamt einsöngvurum. Ţá las systir Magnúsar, Laufey Sveinbjörnsdóttir upp frumsamin ljóđ í minningu bróđur síns.
Vefumsjón