A A A

Fyrirlestur um geđheilbrigđismál

14.11 2005 |
Elín Ebba Ásmundsdóttir iđjuţjálfi mun halda fyrirlestur um geđheilsu miđvikudaginn 16. nóvember kl. 20.00 á 4. hćđ Stjórnsýsluhússins.

Elín Ebba hefur starfađ međ geđsjúkum í rúm 25 ár og tók ţátt í Geđrćktarverkefninu. 

Í ţessum fyrirlestri segir hún frá ţví nýjasta í geđheilbrigđismálum og ţví sem taliđ er skila mestum árangri í međferđ geđsjúkra.

Allir ţeir sem hafa áhuga á geđheilsu og/eđa geđrćkt hvort sem er á heimilinu, í skólanum eđa á vinnustađ eru hvattir til ađ mćta. 

Vefumsjón