A A A

Frambjóđendur kíkja í heimsókn

18.01 2007 | Svavar Ţór Guđmundsson
Ţrír af fjórum efstu mönnum Samfylkingarinnar auk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur formanns Samfylkingarinnar litu viđ á Heilbrigđisstofnuninni í morgun en ţau eru stödd hér vegna opins fundar í kvöld.

Frambjóđendurnir Guđbjartur Hannesson, Anna Kristín Gunnarsdóttir og Sigurđur Pétursson gengu ásamt foringja sínum um húsiđ undir leiđsögn Ţrastar Óskarssonar framkvćmdastjóra stofnunarinnar. Heimsóttu ţau allar deildir hússins en myndin hér til hliđar sýnir ţau rabba viđ fólk viđ ćfingar í endurhćfingunni.
Vefumsjón