A A A

Enn taka nýir lćknar til starfa!

24.09 2004 | Svavar Ţór Guđmundsson
Hulda María Einarsdóttir lćknir stimplađi sig inn í byrjun mánađarins. Hún er Vestfirđingum ađ góđu kunn enda er ţetta ekki í fyrsta sinn sem hún vinnur viđ Heilbrigđisstofnunina Ísafjarđarbć.

Hulda fćddist í Hafnarfirđi 1973 en ólst upp í Svíţjóđ. Hún útskrifađist frá MR 1992 og frá Lćknadeild Háskóla Íslands 1999. Kandidatsáriđ 1999-2000 var hún á skurđdeild, lyflćkningadeild og kvennadeild Landspítalans auk hérađsvinnu á Ísafirđi. Hún hefur auk ţess unniđ sem deildarlćknir á eftirfarandi deildum: Lyflćkningadeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss (1 ár) og var ţá einnig umsjónardeildarlćknir. Ţá var hún á neyđarbíl og slysadeild í Fossvogi (3 mánuđir) og svćfingadeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss (6 mánuđir).  Í framhaldi af ţví tók viđ starf á skurđdeild Landspítalans en um tveggja ára skeiđ stundađi hún nám međ vinnu á eftirfarandi skurđdeildum: Almennri skurđdeild, hjarta- og lungna-, lýta-, ţvagfćra- og heila- og taugaskurđdeild ásamt fjögurra mánađa dvöl á skurđdeild St. Jósefsspítala í Hafnarfirđi. Hulda vann fyrst á Ísafirđi um jólin 1997 en hún hefur alloft unniđ hér í afleysingum, samtals 8-9 mánuđi. Hún mun starfa hér fram á vor 2005 ţegar hún heldur til Bandaríkjanna í sérnám í almennum skurđlćkningum.
 

Vefumsjón