A A A

Bólusetningar á norđanverđum Vestfjörđum

5.10 2021 | Hildur Elísabet Pétursdóttir

Í þessari viku verður bólusett með Pfizer fimmtudaginn 7. október á Ísafirði 

 

Eftirtaldnir hópar hafa fengið boð:

  • Fólk sem á eftir að fá seinni sprautu með Pfizer
  • Einstaklingar sem fengu Janssen bóluefni í grunnbólusetningu. Ef liðnar eru 4 vikur frá grunnbólusetningu má gefa örvunarskammt með Pfizer. 
  • 70 ára og eldri sem fengu grunnbólusetningu fyrir meira en 13 vikum er boðin örvunarbólusetning með Pfizer
  • 60 - 70 ára sem fengu grunnbólusetingu fyrir meira en 26 vikum er boðin örvunarbólusetning með Pfizer 

Aðrir sem ekki hafa fengið boð en vilja bólusetningu geta mætt á fimmtudaginn 7. október kl. 13:30 

Vefumsjón