A A A

Bólusetning gegn inflúensu haustiđ 2008

10.10 2008 |
Nú er hafin bólusetning á heilsugćslustöđvunum í Ísafjarđarbć og í Súđavík.


Allir eldri en 60 ára ásamt börnum og fullorđnum sem hafa langvinna eđa illkynja sjúkdóma eru hvattir til ađ láta bólusetja sig.

Hćgt er ađ mćta í bólusetninguna á Ísafirđi milli kl. 14:00 og 15:30 alla virka daga.
Bólusetningin kostar 700 kr. auk komugjalds (500-1.000 kr. 60 ára og eldri greiđa ađeins komugjald).
Vefumsjón